4. umferð Íslandsmótsins í Torfæru verður haldin í Gryjunum við Fellsenda í Hvalfjarðarsveit.
Samkvæmt Íslandsmeistara reglum má keppnishaldari leyfa fleiri en einn ökumann á ökutæki. Því verður leyft að hafa 2 ökumenn á hvern bíl.
Dagskrá
7:00 Pittur opnar
7:00 Skoðun keppnisbíla hefst í pitt
09:15 Stuttur fundur og brautarskoðun
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið
11:00 Keppni hefst
Eftir 2 braut verður 30 mín hlé
17:00 Áætluð keppnislok kærufrestur hefst
17:30 Kærufrestur lýkur
17.35 Verðlaunaafhending hefst við pitt
TK
Keppnisstjóri: Kristjan Finnur Sæmundsson
Öryggisfulltrúi: Kristján Birgisson
Skoðunarmaður: Guðni Jónsson
Formaður dómnefndar: Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
Dómnefnd 1: Þórður Guðni Ingvason
Dómnefnd 2: Baldvin Hansson
20. júlí 2019 kl: 11:00
Gryfjur við Akranes
Lýsing: 6 brautir
Torfæra
Íslandsmeistaramót - 4.umferð
Skráning hefst: 20. júní 2019 kl: 00:00
Skráningargjald: 4000 kr.-
Skráningargjald hækkar 10. júlí 2019: 6000 kr.-
Skráningu lýkur: 17. júlí 2019 kl: 16:00
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
Reglur sem gilda fyrir Íslandsmótið í Torfæru:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2019/03/Keppnisreglur-2019.pdf
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2019/03/Torfærureglur-2019-Íslandsmeistaramót.pdf
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2019/03/Torfærureglur-2019-Tæknilegur-hluti-1.pdf
Götubílar:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Torfærureglur-2018-Götubílar.pdf
Skipuleggjandi: TK
Keppnisgjald: 6000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Jakob Pálsson | TK | 0 | ||
2 | Steingrímur Bjarnason | TK | 0 | ||
3 | Óskar Jónsson | AÍNH | 0 | ||
4 | Haukur Birgisson | STIMPILL | 0 | ||
5 | Ólafur V Björnsson | AÍNH | Torfærugrind- Pjakkurinn - Ekki í umferð | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Ingólfur Guðvarðarson | TK | Spaðinn | 0 | |
2 |
Þór Þormar Pálsson
Aðst: Helgi Gardarsson |
BA Utan félags |
Kórdrengurinn | 0 | |
3 | Skúli Kristjánsson | AÍNH | Simbi | 0 | |
4 | Haukur Viðar Einarsson | BA | Útlaginn | 0 | |
5 | Guðmundur Elíasson | AÍH | Cowboy | 0 | |
6 |
Páll Jónsson
Aðst: Óskar Björnsson |
AÍNH Utan félags |
Túristinn | 0 | |
7 | Elvar Bjarki Gíslason | START | Katla | 0 | |
8 | Ólafur Ingjaldsson | AÍNH | Simbi | 0 | |
9 | Geir Evert Grìmsson | TK | Jiiiibbbbííí | 0 | |
10 |
Haukur Þorvaldsson
Aðst: Ólafur V Björnsson |
TK Utan félags |
Joker | 0 | |
11 |
Svanur Örn Tómasson
Aðst: Jóhann Freyr Egilsson |
TK Utan félags |
Insane | 0 | |
12 | Númi Aðalbjörnsson | TK | Púkinn | 0 | |
13 |
Aron Ingi Svansson
Aðst: Hermann Sigurgeirsson |
TK Utan félags |
Stormur | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
0 | Daníel G. Ingimundarson | TK | Green Thunder | 0 |