4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: jonatp2305@gmail.com

Lýsing

4.umferð  Íslandsmótsins í Rallycross - 22.júlí 2023


 Skráningu lýkur 19. júlí klukkan 23:59

Skráningargjald : 17.000 kr með akís gjaldi

Unglingar : 8.500 kr með akís gjaldi 

Við skráningu í unglingaflokk þarf að setja í afsláttarkóða: unglingar
Athugið að eingöngu keppendur í unglingaflokk geta nýtt sér þennan kóða

 

ATH:

Lesa vel reglur og sérreglur sem geta tekið breytingum á milli keppna

 

ATH:: 

Tímakubbur skal vera kominn á sinn stað þegar ökutæki mætir í skoðun.

Dagskrá

7:30 Svæðið opnar

þegar bíll er tekinn af kerru eða mætir þarf hann að keyra hægan hring til að athuga hvort kubbur virki áður en lagt er í stæði
8:00 Mætingarfrestur liðinn - ATH  mæting seinna gæti leitt til refsingar.
8:00 - 10:00 Skoðun - Tímataka
áætlað er að ökumaður mæti í skoðun með allan búnað tilbúinn að fara beint í tímatöku ef bíllinn öðlast skoðun.
Fundur með keppendum eftir tímatöku

11:00 Keppni hefst
 

 

Áætluð  Úrslit ca. kl 17:00

Kærufrestur 30 min eftir að bráðabirgðar úrslit eru birt á upplýsingatöflu 

Skipuleggjandi

BA

Keppnisstjóri: Jóna Phuong Thuy Jakobsdóttir

Öryggisfulltrúi: Jónas Freyr Sigurbjörnsson

Skoðunarmaður: Ari Halldor Hjaltsson

Formaður dómnefndar: Gunnar Bjarnason

Dómnefnd 1: Einar Gunnlaugsson

Dómnefnd 2: Guðmundur Örn Þorsteinsson

Dagsetningar

22. júlí 2023 kl: 11:00

Brautir og vegalengdir

Rallycrossbraut BA
Lýsing:

Tegund/mótaröð

Rallycross

Íslandsmeistaramót - 4. umferð

Skráningargjöld

Skráning hefst: 26. júní 2023 kl: 10:00

Skráningu lýkur: 19. júlí 2023 kl: 23:59

Flokkar

1400 flokkur

2000 flokkur

4x4 Non Turbo

Opinn flokkur

Standard 1000cc flokkur

Unglingaflokkur

Upplýsingatafla (skoða)

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#28 - 22. júlí 2023 kl: 20:39
Staðfest úrslit

Úrslit allra flokka hafa verið staðfest.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#27 - 22. júlí 2023 kl: 20:24
Úrslit opna

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#26 - 22. júlí 2023 kl: 20:09
4wd úrslit

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#25 - 22. júlí 2023 kl: 20:00
Úrslit 2000

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#24 - 22. júlí 2023 kl: 19:44
Úrslit 1400

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#23 - 22. júlí 2023 kl: 19:28
Úrslit 1000

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#22 - 22. júlí 2023 kl: 19:11
Niðurstaða

Bíll 27 keyrir á 7 og græðir sæti, er færður niðurfyrir 7.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#21 - 22. júlí 2023 kl: 19:11
Niðurstaða


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#20 - 22. júlí 2023 kl: 19:10
Niðurstaða

Bíll 28 og 33 tóku frammúr á gulu flaggi í úrslitum B færðir í viðeigandi neðstu sæti.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#19 - 22. júlí 2023 kl: 19:08
Leiðrétt A unglinga AFTUR

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#18 - 22. júlí 2023 kl: 19:07
Unglinga B úrslit LEIÐRÉTT

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#17 - 22. júlí 2023 kl: 18:54
Úrslit unglingar A

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#16 - 22. júlí 2023 kl: 18:50
Niðurstaða

Bíll 33 tók frammúr 44 á gulu flaggi, settur aftast v/flagg reglna.


Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#15 - 22. júlí 2023 kl: 18:49
Úrslit unglinga B LEIÐRÉTT

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#14 - 22. júlí 2023 kl: 18:46
Úrslit unglingar B

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#13 - 22. júlí 2023 kl: 18:29
Uppfærð unglinga uppröðun

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#12 - 22. júlí 2023 kl: 18:28
Uppröðun opin

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#11 - 22. júlí 2023 kl: 18:27
Uppröðun 4wd

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#10 - 22. júlí 2023 kl: 18:27
Uppröðun 2000

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#9 - 22. júlí 2023 kl: 18:26
Uppröðun 1400

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#8 - 22. júlí 2023 kl: 18:25
Uppröðun 1000

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#7 - 22. júlí 2023 kl: 17:49
Niðurstaða

Bíll 628 keyrir utan í 625 við frammúr akstur, fékk athugasemd.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#6 - 22. júlí 2023 kl: 17:48
Niðurstaða

Unglingaflokkur B, 2 riðill.

Bíll 40, 27 og 14 taka frammúr á gulu flaggi, færðir niður í viðeigandi neðstu sæti, sjá flagg reglur.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#5 - 22. júlí 2023 kl: 17:47
Niðurstaða

Bíll 26 keyrir á bíl 96 og 34, unglinga flokkur A, bíll 26 færður i neðsta sæti og fær stig eftir því.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#4 - 22. júlí 2023 kl: 17:46
Uppröðun Úrslit unglinga AB

Úrslit

Hala niður viðhengi

Frá: Prufa - Til: Prufa

#3 - 22. júlí 2023 kl: 17:39
Prufa


Frá: Dómnefnd keppnisstjórn - Til: keppenda

#2 - 22. júlí 2023 kl: 08:31
Tilkynning um aðstoðar keppnisstjóra

Aðstoðar keppnisstjóri verður Hanna Rún Ragnarsdóttir


Frá: Keppnisstjóra / dómnefnd - Til: Keppenda

#1 - 5. júlí 2023 kl: 18:05
Aksturstefna og breyting á reglu 9.1.1

Stendur í sérreglu að hún verði keyrð réttsælis en hún verður keyrð rangsælis

Í reglu 9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa. En þess í stað á að vera 

Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa af því gefnu að þau standist öryggisskoðun


Skoða allar færslur

SÉRREGLUR 4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross í mótröð Íslandsmeistaramót - 4. umferð
 

GREIN 1 KEPPNIN
1.1 Keppnin heitir 4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross.

1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rallycross og þessum sérreglum.

1.3 Keppnin fer fram á Rallycrossbraut BA, þann 22. júlí 2023 kl: 11:00.

1.4 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.

1.5 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.

GREIN 2 KEPPNISHALDARI
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Akureyrar, til heimilis að Hlíðarfjallsvegi 13 Akureyri .

GREIN 3 FRAMKVÆMDANEFND
3.1 Framkvæmdanefnd skipa .Hrefna Björg Björnsdóttir, Jónas Freyr Sigurbjörnsson og Sverrir Snær Ingi Ingimarsson

3.2 Framkvæmdanefnd er til heimilis í Hlíðarfjallsvegi 13 Akureyri.

GREIN 4 KEPPNISSVÆÐIÐ
GREIN 4.1 BRAUTIN
4.1.1 Brautin hefur gilda gerðarvottun sem hæfir þeim flokki sem keppt verður í og þeim ökutækjum sem  heimil er þátttaka í keppninni.

4.1.2 Ekið verður Réttsælis um brautina.

4.1.3 Brautin er 920 metra löng

GREIN 5 SKRÁNING
5.1 Enginn hámarksfjöldi er settur á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppni.

5.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.

5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.

5.4 Skráningu lýkur þann 2023-07-19 23:59:00.

5.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.

5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 15000 (unglingaflokkur greiðir 7500) og felur það í sér:
5.6.a þátttökurétt í keppninni;
5.6.b keppnisskírteini keppanda og ökumanns útgefið af AKÍS, ef við á;


GREIN 6 TRYGGINGAR
6.1 Öll skráningarskyld ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.

6.2 Óskráð ökutæki eru ábyrgðartryggð á vegum keppnishaldara.

6.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.

GREIN 7 KEPPNIS- OG ÖKUSKÍRTEINI
7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
7.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.

7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1  við mætingu á keppnisstað.

GREIN 8 TÍMATÖKUSENDIR
8.1 Öll ökutæki skulu bera virkan MyLaps tímatökusendi fyrir bíla á meðan á keppni stendur.
8.1.a Keppendur sem eiga ekki slíkan búnað geta leigt hann af keppnishaldara á 7500kr, pr. keppni

8.2 Það er á ábyrgð keppanda að koma tímatökusendinum fyrir á ökutæki sínu og tryggja að hann virki og falli ekki af því á meðan á keppni stendur.

8.3 Falli tímatökusendir af ökutæki eða hætti hann að virka er yfirstandandi tímatöku lokið hjá því ökutæki.

GREIN 9 RÆSING
GREIN 9.1 ALMENNT
9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa.

GREIN 10.2 TÍMASETNINGAR OG HÖGUN
10.2.1 Ræsing fer fram á eftirfarandi tímum og með tilgreindri högun:
10.2.1.a Tímatökur Kl:10:30 Ræst á ferð án fylgdarbíls.
10.2.1.b Ræsing í fyrsta riðil 11:00 Ræst úr kyrrstöðu

GREIN 11 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA
11.1 Keppendur og allir ökumenn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
11.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.

11.2 Keppendur og ökumenn skulu þekkja og virða reglur um merkjagjöf í viðauka H við Reglubók FIA, grein 11.5.

11.3 Upplýsingatafla keppninnar verður staðsett á glugga við stjórnstöð. Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til allra sem mál varða þar til keppni lýkur.

11.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
11.4.a Kærugjald og annar kostnaður því tengt ræðst af gjaldskrá AKÍS sem er aðgengileg á vef AKÍS.
11.4.b Kærugjald skal greitt til dómnefndar sem veitir því viðtöku fyrir hönd AKÍS.

11.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða:
11.5.a Siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla;
11.5.b Reglur AKÍS um dróna.

GREIN 13 ÚRSLIT
12.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um kappakstur.

12.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.

12.3 Bráðabirgðaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar um leið og tímatökulið hefur tekið þau saman og búið til birtingar.

12.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.

GREIN 13 VERÐLAUN
13.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í lokaúrslitum í hverjum flokki.

GREIN 14 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN
GREIN 14.1 DÓMNEFND
14.1.1 Dómnefnd skipa Gunnar Bjarnason, sem jafnframt er formaður hennar, Einar Gunnlaugsson og Hrefna Björg Waage Björnsdóttir.

GREIN 14.2 HELSTU STARFSMENN

14.2.1 Keppnisstjóri er Jóna Jakobsdóttir

14.2.2 Skoðunarmaður er Ari Halldór Hjaltason og Jónas Freyr Sigurbjörnsson..

14.2.3 Öryggisfulltrúi er Jónas Freyr Sigurbjörnsson.

14.2.4 Sjúkrafulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni þar sem gert er ráð fyrir að kalla til sjúkrabíl komi upp atvik sem krefjast sérhæfðrar sjúkra- eða læknisaðstoðar við keppendur, ökumenn, starfsfólk eða áhorfendur.
14.2.4.a Almenn verkefni sem telja mætti eðlilegt að sjúkrafulltrúi annaðist falla undir öryggisfulltrúa.

14.2.5 Umhverfisfulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni. Allir starfsmenn keppninnar hjálpast að við að sinna hlutverki hans.

GREIN 14.3 HLUTVERK ÖRYGGISFULLTRÚA
14.3.1 Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu.

14.3.2 Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því.

14.3.3 Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir.

14.3.4 Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild eiga að slysi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur.
14.3.4.a Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur.

GREIN 15.4 HLUTVERK UMHVERFISFULLTRÚA
14.4.1 Hlutverk umhverfisfulltrúa er að tryggja eftir fremsta megni að umgegni á keppnissvæðinu sé til fyrirmyndar og í samræmi við gildandi lög og reglur.

GREIN 14.5 STAÐREYNDADÓMARAR
14.5.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.

 

Standard 1000 flokkur:

Eindrifsbílar með vél undir 1050ccm, hámarksþyngd 1300kg. 

1400 FLOKKUR

 Ökutæki með drif á einum öxli, slagrými vélar undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl

2000ccm flokkur:

Eindrifsbílar með vél undir 2080ccm, hámarksþyngd 1300kg. 

4wd non turbo

Fjórhjóladrifsbílar undir 1300kg, vélarstærð hámark 2500ccm. 

Opinn flokkur:

Ökutæki 0 – 1400 kg, á ráslínu með ökumanni, sérsmíðuð farartæki, allt leyfilegt svo framarlega sem það stenst öryggiskröfur. Með möguleika á skiptingu við miðju. 

Unglingaflokkur:

0 – 1050ccm, bifreiðar með drif á einum öxli. 

 

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 583

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 583
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'extra' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 583

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 583
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'ssid' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 583

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 583
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Skráningarupplýsingar


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 663

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 663
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club_affiliations' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 663

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 663
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'current_season' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 663

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 663
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 663

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 663
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Þú ert skráð(ur) í eftirfarandi félög:

Þú hefur valið

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 672

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 672
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club_affiliations' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 672

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 672
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'primary' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 672

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 672
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 672

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 672
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'acronym' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 672

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 672
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

til að keppa fyrir, og er það þess vegna sjálfvalið.

Veldu félag til að keppa fyrir hér að neðan.

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 688

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 688
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club_affiliations' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 688

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 688
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'club_selection_withInfo' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 688

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 688
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 688

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 688
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Hægt er að velja félag sem þú ert ekki skráð(ur) í nú þegar, en við það verður til umsókn til félagsins, og það valið sem félag sem er keppt fyrir.


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 737

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 737
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'name' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 737

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 737
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 748

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 748
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'extra' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 748

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 748
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'ssid' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 748

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 748
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 749

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 749
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'extra' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 749

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 749
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'ssid' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 749

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 749
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 760

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 760
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property 'email' of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 760

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 760
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 606
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/staging/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

Um keppnina

Skipuleggjandi: BA

Keppnisgjald með ungliðaafslætti: 7500 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-

Úrslit

1400 flokkur

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Magnús Óskarsson AÍH Suzuki Swift 48
2 Emil Þór Reynisson AÍH Toyota Yaris 46
3 Tryggvi Ólafsson AÍH Chevrolet Spark 2010 42
4 Eyvindur Johannsson BA Chevrolet Spark 35

2000 flokkur

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Ingvi Björn Birgisson AÍH 53
2 Vikar Karl Sigurjónsson AÍFS Honda Civic/Integra 40
3 Jóhann Pálmarsson AÍH Honda Civic 33
4 Hilmar Pétursson AÍFS Toyota corolla 27
5 Kristinn Kjartansson BA Honda Civic 0

4x4 Non Turbo

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Birgir Kristjánsson AÍH Subaru Impreza 53
2 Þröstur Jarl Sveinsson AÍH Subaru impreza 44
3 Hilmar B Þràinsson AÍH Honda CRV 42
4 Svavar Skúli Stefánsson BA Subaru Impreza 33
5 Dórothea Ruth Hilmars. AÍH Subaru Impreza 2008 2.0 29
6 Jakob Pálsson AÍH Subaru Impreza WRC 7

Opinn flokkur

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Ingvi Björn Birgisson AÍH Subaru Impreza 50
2 Baldur Arnar Hlöðversson BÍKR Subaru twin turbo 2000 47
3 Steinar Nòi kjartansson AÍH Dodge Stealth 42

Standard 1000cc flokkur

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Snæþór Ingi Jósepsson
Aðst: Guðni Þór Jósepsson
BA
BA
Honda Civic 46
2 Anton Orri Gränz AÍH Toyota Yaris 43
3 Jóhann Ingi Fylkisson AÍH Toyota Aygo 2005 42
4 Magnús Árnason AÍH yaris 32
5 Arnar Már Pálsson AÍH Toyota Yaris 32
6 Bergþóra Káradóttir AÍFS Hyundai I10 24
7 Bogi Sigurbjörn Kristjánsson AÍH 22
8 Sigurður Arnar Pálsson AÍFS Kia 12

Unglingaflokkur

Sæti Nafn Félag Keppnistæki Lið Stig
1 Óliver Aron Magnússon AÍH Toyota Aygo 50
2 Björgólfur Bersi Kristinsson AÍH Toyota Yaris 2006 44
3 Sindri Þór Reynisson AÍH Toyota Yaris 36
4 Arnar Búi Sævarsson AÍH Toyota Aygo 36
5 Adam Máni Valdimarsson AÍH Toyota Aygo 34
6 Valdimar Kristinn Árnason AÍH yaris 33
7 Karítas Birgisdóttir AÍH 33
8 Hergill Henning Kristinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson
AÍH
AÍH
Toyota Yaris 1.0 30
9 Daníel Jökull Valdimarsson AÍH Toyota Aygo 29
10 Sara Rún Hilmarsdóttir AÍH Toyota Aygo 26
11 Natan Nick Sverrisson BA Toyota aygo 23
12 Björn Vignir Ingason TK Toyota Yaris 23
13 Skúli Helgason AÍH Toyota Yaris 22
14 Kristinn Örn Jakobsson AÍH Toyota Aygo 21
15 Helena Ósk Elvarsdóttir AÍH Toyota Aygo 18
16 Jón Birkir Árnason AÍH Toyota Yaris 17
17 Lísa María Erlendsdóttir AÍFS Toyota Aygo 16
18 Halldór Ólafsson AÍH Toyota Yaris 16
19 Guðmundur Gauti Ívarsson AÍH Toyota Aygo 14
20 Sigurgeir Guðmundur Elvarsson START Toyota Aygo 14
21 Bergrún Fönn Alexandersdóttir AÍH Toyota Aygo 10
22 Eydís Anna Jóhannesdóttir
Aðst: Gunnar Karl Jóhannesson
AÍH
AÍH
Subaru Justy 10
23 Stefán Einar Þorsteinsson AÍH Toyota Yaris 7
24 Óskar Þór Baldursson BA Toyota Yaris 5